Um Heiðrúnu

Heiðrún Arna Óttarrsdóttir - Customer Success & Marketing Manager

Sem Customer Success & Marketing Manager sér Heiðrún um samskipti við alla viðskiptavini Siteimprove á Íslandi. Mikilvægasta verkefni hennar er að sjá til þess að allir viðskiptavinir fái þá þjálfun og hjálp í Siteimprove lausninni sem hver og einn hefur þörf á. Auk þess sér hún um allt markaðsefni á íslensku. Heiðrún býr í Kaupmannahöfn og er með mastersgráðu í Corporate Communictaions & Digital Media.

Sjálfvirkur boðlisti fyrir MAX30 vefnámskeið